Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
endurútgefa
ENSKA
recast
DANSKA
omarbejde
SÆNSKA
omarbeta
ÞÝSKA
neufassen
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Eftirfarandi lagagerðir Sambandsins, sem um getur í 2. mgr. 2. gr. reglugerðar (EB) nr. 2099/2002, hafa verið endurútgefnar: tilskipun ráðsins 94/57 /EB sem hefur verið endurútgefin sem tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/15/EB og reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 391/2009 en tilskipun ráðsins 95/21/EB hefur verið endurútgefin sem tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/16/EB.

[en] The following Union acts referred to in Article 2(2) of Regulation (EC) No 2099/2002 have been recast: Council Directive 94/57/EC (which has been recast into Directive 2009/15/EC of the European Parliament and of the Council and Regulation (EC) No 391/2009 of the European Parliament and of the Council, while Council Directive 95/21/EC has been recast in Directive 2009/16/EC of the European Parliament and of the Council.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/103 frá 27. janúar 2016 um breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 2099/2002 um að koma á fót nefnd um öryggi á höfunum og varnir gegn mengun frá skipum (COSS)

[en] Commission Regulation (EU) 2016/103 of 27 January 2016 amending Regulation (EC) No 2099/2002 of the European Parliament and of the Council establishing a Committee on Safe Seas and the Prevention of Pollution from Ships (COSS)

Skjal nr.
32016R0103
Athugasemd
Áður þýtt sem ,endursemja´ en breytt 2008. Í titlum gerða í eftirfarandi mynd: endurútgefin (e. recast)). Sjá einnig ,steypa saman í einn texta´ (e. consolidate) og ,kerfisbinda´ (e. codify ).

Orðflokkur
so.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira