Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lánardrottinn
ENSKA
lender
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Þegar um er að ræða vanefndir einingar á skuldbindingum samkvæmt lánssamningi til langs tíma miðað við dagsetningu loka reikningsskilatímabilsins eða fyrr, sem leiðir til þess að skuld verður greiðsluhæf við kröfu, er skuldin flokkuð sem skammtímaskuld, jafnvel þótt lánardrottinn hafi samþykkt, eftir reikningsskilatímabilið og áður en birting reikningsskilanna hefur verið heimiluð, að krefjast ekki greiðslu vegna vanefndanna. Eining flokkar skuldina sem skammtímaskuld vegna þess að einingin hefur ekki skilyrðislausan rétt, miðað við lok reikningsskilatímabilsins, til að fresta uppgjöri hennar í a.m.k. tólf mánuði eftir þann dag.
[en] When an entity breaches a provision of a long-term loan arrangement on or before the end of the reporting period with the effect that the liability becomes payable on demand, it classifies the liability as current, even if the lender agreed, after the reporting period and before the authorisation of the financial statements for issue, not to demand payment as a consequence of the breach. An entity classifies the liability as current because, at the end of the reporting period, it does not have an unconditional right to defer its settlement for at least twelve months after that date.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 339, 18.12.2008, 3
Skjal nr.
32008R1274
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.