Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skuldareigandi
ENSKA
creditor
Svið
félagaréttur
Dæmi
[is] Skuldari og skuldareigandi geta endursamið um skilmála fjárskuldar þannig að skuldari greiðir skuldina að öllu leyti eða að hluta til með útgáfu eiginfjárgernings til skuldareiganda. Þannig viðskipti eru stundum nefnd skiptasamningar um hlutafé gegn eftirgjöf skulda. Alþjóðleg túlkunarnefnd um reikningsskil hefur fengið beiðnir um leiðbeiningar um færslu þess konar viðskipta.


[en] A debtor and creditor might renegotiate the terms of a financial liability with the result that the debtor extinguishes the liability fully or partially by issuing equity instruments to the creditor. These transactions are sometimes referred to as "debt for equity swaps". The IFRIC has received requests for guidance on the accounting for such transactions.


Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 662/2010 frá 23. júlí 2010 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1126/2008 um innleiðingu tiltekinna alþjóðlegra reikningsskilastaðla í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1606/2002 að því er varðar túlkun alþjóðlegu túlkunarnefndarinnar um reikningsskil (IFRIC-túlkun) 19 og alþjóðlegan reikningsskilastaðal (IFRS-staðal) 1


[en] Commission Regulation (EU) No 662/2010 of 23 July 2010 amending Regulation (EC) No 1126/2008 adopting certain international accounting standards in accordance with Regulation (EC) No 1606/2002 of the European Parliament and of the Council as regards International Financial Reporting Interpretations Committee''s (IFRIC) Interpretation 19 and International Financial Reporting Standard (IFRS) 1


Skjal nr.
32010R0662
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira