Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
handhafi
ENSKA
bearer
DANSKA
hændehaver, indehaver af værdipapirer
ÞÝSKA
Inhaber, Wertpapierinhaber
Samheiti
[en] holder of securitites (IATE)
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Verðbréf til óákveðins tíma og önnur skjöl sem uppfylla eftirfarandi skilyrði er einnig heimilt að telja sem aðra liði ... má ekki endurgreiða að frumkvæði handhafa eða án samþykkis lögbærs yfirvalds

[en] Securities of indeterminate duration and other instruments that fulfil the following conditions may also be accepted as other items: ...
a. they may not be reimbursed on the bearer''s initiative or without the prior agreement of the competent authority;

Skilgreining
1 sá sem hefur e-ð undir höndum, vörslumaður. Dæmi: h. skuldabréfs
2 sá sem fer með e-ð fyrir annars hönd
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2000/12/EB frá 20. mars 2000 um stofnun og rekstur lánastofnana

[en] Directive 2000/12/EC of the European Parliament and of the Council of 20 March 2000 relating to the taking up and pursuit of the business of credit institutions

Skjal nr.
32000L0012
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.