Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
óefnisleg eign
ENSKA
intangible asset
Svið
félagaréttur
Dæmi
[is] ... b) yfirtöku eignar eða eignaflokks sem ekki myndar fyrirtæki. Í slíkum tilvikum skal yfirtökuaðili greina og færa einstakar aðgreinanlegar yfirteknar eignir (þ.m.t. þær eignir sem falla að skilgreiningu og uppfylla færsluskilyrði óefnislegra eigna í IAS-staðli 38, óefnislegar eignir) og yfirteknar skuldir. Kostnað samstæðu skal færa á einstakar aðgreinanlegar eignir og skuldir á grundvelli hlutfallslegs gangvirðis þeirra á kaupdegi. Slík viðskipti eða slíkur atburður haefaur ekki í för með sér viðskiptavild.


[en] ... (b) the acquisition of an asset or a group of assets that does not constitute a business. In such cases the acquirer shall identify and recognise the individual identifiable assets acquired (including those assets that meet the definition of, and recognition criteria for, intangible assets in IAS 38 Intangible Assets) and liabilities assumed. The cost of the group shall be allocated to the individual identifiable assets and liabilities on the basis of their relative fair values at the date of purchase. Such a transaction or event does not give rise to goodwill.


Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 495/2009 frá 3. júní 2009 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1126/2008 um innleiðingu tiltekinna, alþjóðlegra reikningsskilastaðla í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1606/2002 að því er varðar alþjóðlegan reikningsskilastaðal, IFRS-staðal 3

[en] Commission Regulation (EC) No 495/2009 of 3 June 2009 amending Regulation (EC) No 1126/2008 adopting certain international accounting standards in accordance with Regulation (EC) No 1606/2002 of the European Parliament and of the Council as regards International Financial Reporting Standard (IFRS) 3

Skjal nr.
32009R0495
Aðalorð
eign - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira