Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hluthafi
ENSKA
shareholder
Svið
fjármál
Dæmi
[is] 3) Til að tryggja sömu lágmarksvernd fyrir hluthafa í almenningshlutafélögum og lánardrottna þeirra er samræming ákvæða í landslögum um stofnun þeirra, tilskilið hlutafé og um hækkun eða lækkun hlutafjár þeirra einkar mikilvæg. ...
5) Ákvæði Sambandsins eru nauðsynleg til að viðhalda hlutafé, sem myndar tryggingu lánardrottna, einkum með því að banna lækkun þess með endurgjaldi til hluthafa ef hinir síðarnefndu eiga ekki tilkall til þess og með því að takmarka rétt félagsins til að eignast eigin hlutabréf.
[en] 3) In order to ensure minimum equivalent protection for both shareholders and creditors of public limited liability companies, the coordination of national provisions relating to their formation and to the maintenance, increase or reduction of their capital is particularly important. ...
5) Union provisions are necessary for maintaining the capital, which constitutes the creditors security, in particular by prohibiting any reduction thereof by distribution to shareholders where the latter are not entitled to it and by imposing limits on the companys right to acquire its own shares.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 315, 14.11.2012, 74
Skjal nr.
32012L0030
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.