Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ríkisskuld
ENSKA
sovereign debt
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Á sama hátt skulu eigendur skuldabréfa, sem metin eru jafngild, halda áfram að hagnast af jafnri meðferð jafnvel þegar um ríkisskuldir er að ræða. Greiða skal fyrir upplýsingagjöf til eigenda hluta og/eða skuldabréfa á aðalfundum. Einkum skulu eigendur hluta og/eða skuldabréfa sem eru í útlöndum vera virkari þátttakendur þannig að þeir geti veitt staðgenglum umboð til að koma fram fyrir þeirra hönd. Af sömu ástæðu skal ákveða á aðalfundi eigenda hluta og/eða skuldabréfa hvort nota skuli nútímalega upplýsinga- og samskiptatækni. Í því tilviki skulu útgefendur gera ráðstafanir til að tilkynna eigendum um hluti sína og/eða skuldabréf að svo miklu leyti sem það er mögulegt fyrir þá að bera kennsl á þessa eigendur.


[en] By the same token, holders of debt securities ranking pari passu should continue to benefit from equal treatment, even in the case of sovereign debt. Information to holders of shares and/or debt securities in general meetings should be facilitated. In particular, holders of shares and/or debt securities situated abroad should be more actively involved in that they should be able to mandate proxies to act on their behalf. For the same reasons, it should be decided in a general meeting of holders of shares and/or debt securities whether the use of modern information and communication technologies should become a reality. In that case, issuers should put in place arrangements in order effectively to inform holders of their shares and/or debt securities, insofar as it is possible for them to identify those holders.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2004/109/EB frá 15. desember 2004 um samhæfingu krafna um gagnsæi í tengslum við upplýsingar um útgefendur verðbréfa sem eru skráð á skipulegan markað og um breytingu á tilskipun 2001/34/EB

[en] Directive 2004/109/EC of the European Parliament and of the Council of 15 December 2004 on the harmonisation of transparency requirements in relation to information about issuers whose securities are admitted to trading on a regulated market and amending Directive 2001/34/EC

Skjal nr.
32004L0109
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira