Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- flutningur í lausri vigt í gámum/tankgámum
- ENSKA
- bulk transport in containers/tankers
- Svið
- flutningar (siglingar)
- Dæmi
-
[is]
Sjóflutningar á hrásykri í lausri vigt, sem hvorki er áætlað að nota sem matvæli né efnisþátt í matvæli, nema að loknu fullkomnu og skilvirku hreinsunarferli, eru leyfilegir í ílátum og/eða gámum/tankgámum sem ekki eru ætluð til matvælaflutninga einvörðungu.
- [en] The bulk transport of raw sugar by sea which is not intended for use as food nor as a food ingredient without a full and effective refining process is permitted in receptacles and/or containers/tankers that are not exclusively used for the transport of foodstuffs.
- Rit
-
[is]
Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 98/28/EB frá 29. apríl 1998 um undanþágu frá tilteknum ákvæðum tilskipunar 93/43/EBE um hollustuhætti í matvælaiðnaði að því er varðar sjóflutninga á hrásykri í lausri vigt
- [en] Commission Directive 98/28/EC of 29 April 1998 granting a derogation from certain provisions of Directive 93/43/EEC on the hygiene of foodstuffs as regards the transport by sea of bulk raw sugar
- Skjal nr.
- 31998L0028
- Aðalorð
- flutningur - orðflokkur no. kyn kk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.