Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tengihópur
ENSKA
contact group
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Ráðgjafarnefnd lögbærra yfirvalda í aðildarríkjunum um bankamál útilokar ekki annars konar samvinnu milli yfirvalda sem hafa eftirlit með stofnun og rekstri lánastofnana, einkum innan tengihópsins sem stofnaður hefur verið meðal yfirvalda sem annast bankaeftirlit.

[en] The Banking Advisory Committee of the competent authorities of the Member States does not rule out other forms of cooperation between authorities which supervise the taking up and pursuit of the business of credit institutions and, in particular, cooperation within the groupe de contact (contact group) set up between the banking supervisory authorities.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2000/12/EB frá 20. mars 2000 um stofnun og rekstur lánastofnana

[en] Directive 2000/12/EC of the European Parliament and of the Council of 20 March 2000 relating to the taking up and pursuit of the business of credit institutions

Skjal nr.
32000L0012
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira