Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
varfærnismeðferð
ENSKA
prudential treatment
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Í framhaldi af innleiðingu alþjóðlegra reikningsskilastaðla (IFRS 4) skal í þessari tilskipun skýra varfærnismeðferð vegna útjöfnunarsjóða sem myndaðir eru í samræmi við þessa tilskipun. Þar sem nauðsynlegt er að endurmeta endurtryggingar samkvæmt ,,Gjaldþolsáætlun II (Solvency II) er þó ekki fjallað um eftirlit með endurtryggingum í framtíðinni samkvæmt Gjaldþolsáætlun II í þessari tilskipun.

[en] Following the introduction of the International Financial Reporting Standards (IFRS 4), this Directive should clarify the prudential treatment of equalisation reserves established in accordance with this Directive. However, since supervision of reinsurance needs to be reassessed under the Solvency II project, this Directive does not pre-empt any future reinsurance supervision under Solvency II.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2005/68/EB frá 16. nóvember 2005 um endurtryggingu og um breytingu á tilskipunum ráðsins 73/239/EBE og 92/49/EBE, svo og tilskipunum 98/78/EB og 2002/83/EB

[en] Directive 2005/68/EC of the European Parliament and of the Council of 16 November 2005 on reinsurance and amending Council Directives 73/239/EEC, 92/49/EEC as well as Directives 98/78/EC and 2002/83/EC

Skjal nr.
32005L0068
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira