Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lánastofnun sem starfar á alþjóðavettvangi
ENSKA
internationally active credit institution
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Að því er varðar lánastofnanir sem starfa á alþjóðavettvangi og hópa lánastofnana í fjölda þriðju landa, sem keppa við lánastofnanir í Bandalaginu, hafa reglur, sem samþykktar eru á alþjóðavettvangi, í för með sér nákvæmara eftirlit með afleiddum skjölum sem verslað er með utan verðbréfamarkaða.

[en] For internationally active credit institutions and groups of credit institutions in a wide range of third countries, which compete with Community credit institutions, the rules adopted on the wider international level will result in a refined supervisory treatment of over-the-counter (OTC) derivative instruments.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2000/12/EB frá 20. mars 2000 um stofnun og rekstur lánastofnana

[en] Directive 2000/12/EC of the European Parliament and of the Council of 20 March 2000 relating to the taking up and pursuit of the business of credit institutions

Skjal nr.
32000L0012
Aðalorð
lánastofnun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira