Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áhvílandi vilnunarsamningur
ENSKA
purchased option
Svið
fjármál
Dæmi
[is] ... i) sundurliðaðar á lóðrétta ásnum eftir mismunandi flokkum afleiðusamninga (t.d. samningum um vexti, erlendum gjaldeyri og gulli, hlutabréfum, verðmætum málmum, að gulli undanskildu, öðrum vörum, öðru) sem skipt er enn frekar niður í:

- afleiðusamninga sem ekki er verslað með á skipulegum verðbréfamarkaði (með undirflokkun, t.d. framvirkir samningar, vaxtaskiptasamningar, áhvílandi/samþykktir vilnunarsamningar), og
- markaðsskráða afleiðusamninga sem verslað er með á skipulegum verðbréfamarkaði (með undirflokkun t.d. langtíma/skammtíma staðlaðir framvirkir samningar og áhvílandi/samþykktir vilnunarsamningar); og

[en] ... (i) broken down on the vertical axis into the different classes of derivative instruments (e.g. interest rate, foreign exchange and gold, equities, precious metals except gold, other commodities, other), further subdivided into:

- OTC derivative instruments (with subcategories e.g. forwards, swaps, options purchased/written), and
- exchange traded derivative instruments (with as sub-categories e.g. futures long/short, options purchased/written); and

Rit
[is] Tilmæli framkvæmdastjórnarinnar frá 23. júní 2000 um birtingu upplýsinga um fjármálaskjöl og önnur atriði til viðbótar birtingu samkvæmt tilskipun ráðsins 86/635/EBE um ársreikninga og samstæðureikninga banka og annarra fjármálastofnana

[en] Commission Recommendation of 23 June 2000 concerning disclosure of information on financial instruments and other items complementing the disclosure required according to Council Directive 86/635/EEC on the annual accounts and consolidated accounts of banks and other financial institutions

Skjal nr.
32000H0408
Athugasemd
Áður 32000X0408
Aðalorð
vilnunarsamningur - orðflokkur no. kyn kk.