Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áhættumat
ENSKA
risk measure
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Vátryggingafélög, þ.m.t. endurtryggingafélög, geta notað annað tímabil eða áhættumat en það sem sett er fram í 3. mgr. 101. gr. við gerð innri líkana sinna, svo framarlega sem þessi félög geta notað niðurstöður innra líkansins til að reikna út gjaldþolskröfuna á þann hátt að vátryggingartökum og rétthöfum sé séð fyrir umfangi verndunar sem jafngildi því sem sett er fram í 101. gr.

[en] Insurance and reinsurance undertakings may use a different time period or risk measure than that set out in Article 101(3) for internal modelling purposes as long as the outputs of the internal model can be used by those undertakings to calculate the Solvency Capital Requirement in a manner that provides policy holders and beneficiaries with a level of protection equivalent to that set out in Article 101.

Skilgreining
stærðfræðilegt fall sem setur fjárhæð á tiltekna líkindadreifingu byggða á spá sem eykst í takt við áhættustigið sem liggur líkindadreifingunni til grundvallar (32009L0136)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/138/EB frá 25. nóvember 2009 um stofnun og rekstur fyrirtækja á sviði vátrygginga og endurtrygginga (Gjaldþolsáætlun II)

[en] Directive 2009/138/EC of the European Parliament and of the Council 2009/138/EC of 25 November 2009 on the taking-up and pursuit of the business of Insurance and Reinsurance (Solvency II)

Skjal nr.
32009L0138-B
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.