Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gegnumferð
ENSKA
transit
Samheiti
gegnumför
Svið
innflytjendamál
Dæmi
[is] Með hugtakinu að greiða fyrir gegnumferð er einkum átt við sérstaka og beina gegnumferð landleiðis af hálfu ríkisborgara þriðja lands, sem þarf nauðsynlega að fara um yfirráðasvæði eins aðildarríkis eða fleiri til að komast á milli tveggja aðskilinna landshluta í eigin landi.

[en] Facilitated transit shall mean the specific and direct transit by land of a third country national who must necessarily cross the territory of one or several Member States in order to travel between two parts of his own country which are not geographically contiguous.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 693/2003 frá 14. apríl 2003 um að taka upp sérstakt skjal til að greiða fyrir gegnumferð (FTD) og skjal til að greiða fyrir gegnumferð með járnbrautum (FRTD) og um breytingar á Sameiginlegu fyrirmælunum til sendiráða og ræðisskrifstofa og Sameiginlegu handbókinni

[en] Council Regulation (EC) No 693/2003 of 14 April 2003 establishing a specific Facilitated Transit Document (FTD), a Facilitated Rail Transit Document (FRTD) and amending the Common Consular Instructions and the Common Manual

Skjal nr.
32003R0693
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira