Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lögráðamaður
ENSKA
legal guardian
Svið
lagamál
Dæmi
[is] ... talsmaður: einstaklingur, sem starfar í umboði stofnunar, sem kemur fram fyrir hönd fylgdarlauss, ólögráða barns sem lögráðamaður þess, einstaklingur sem starfar í umboði landsbundinnar stofnunar sem ber ábyrgð á umönnun og vellíðan ólögráða barna, eða einhver annar hlutaðeigandi málsvari sem skipaður hefur verið til að tryggja hagsmuni þess, ...

[en] ... "representative" means a person acting on behalf of an organisation representing an unaccompanied minor as legal guardian, a person acting on behalf of a national organisation which is responsible for the care and well-being of minors, or any other appropriate representation appointed to ensure his/her best interests;

Skilgreining
sá sem lögum samkvæmt fer með málefni ólögráða manns, annaðhvort sem lögborinn lögráðamaður eða skipaður lögráðamaður. Meginreglan er sú að ráðstafanir og lögggerningar sem l. gerir fyrir hönd hins ólögráða binda hinn síðarnefnda eins og hann hefði sjálfur staðið að þeim, hefði hann verið lögráða ...
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 2005/85/EB frá 1. desember 2005 um lágmarkskröfur varðandi málsmeðferðir í aðildarríkjunum við veitingu og afturköllun réttarstöðu flóttamanns

[en] Council Directive 2005/85/EC of 1 December 2005 on minimum standards on procedures in Member States for granting and withdrawing refugee status

Skjal nr.
32005L0085
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira