Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sá sem fer með umboð
ENSKA
proxyholder
Svið
félagsleg réttindi
Dæmi
[is] Í 1. og 2. mgr. 111. gr. reglugerðar (EBE) nr. 574/72 skal merking orðsins bótaþegi vera:
- sá einstaklingur sem samkvæmt löggjöf aðildarríkis hefur rétt til bóta án tillits til þess að bæturnar kunni að vera reiknaðar út eða veittar á grundvelli trygginga- og/eða búsetutímabils sem annar einstaklingur hefur lokið og sem raunveruleg greiðsla beinist þar af leiðandi til en er þó ekki endilega sá sem tekur við greiðslunni.

Ekki ber að skilja bótaþegi sem foreldri, fulltrúa, þann sem fer með umboð eða lögráðamann sem tekur við bótunum fyrir hönd bótaþegans.

[en] The words recipient of benefits in Article 111(1) and (2) of Regulation (EEC) No 574/72 shall be taken to mean:
- the person, who under the national legislation of a Member State has entitlement to benefit regardless of the fact that the benefit may be calculated or provided on the basis of periods of insurance and/or residence completed by another person, and, consequently, to whom the actual payment is directed, but not necessarily collected.

Recipient of benefits should not be taken to mean a parent, agent, proxyholder or legal guardian, who collects the benefit on behalf of the recipient.

Rit
[is] Ákvörðun nr. 178 frá 9. desember 1999 um túlkun 1. og 2. mgr. 111. gr. reglugerðar (EBE) nr. 574/72

[en] Decision No 178 of 9 December 1999 on the interpretation of Article 111(1) and (2) of Regulation (EEC) No 574/72

Skjal nr.
32000D0749
Aðalorð
sá - orðflokkur fn.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira