Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fara fram á bætur
ENSKA
seek compensation
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Að því er varðar umhverfistjón réttlætir 174. gr. sáttmálans, sem kveður á um víðtæka vernd, byggða á varúðarreglunni og meginreglunni um farvarnir, meginreglunni um forgang aðgerða til úrbóta þar sem tjón á upptök sín og meginreglunni um að greiðsluskylda sé lögð á þann sem veldur mengun, með öllu notkun meginreglunnar um mismunun í þágu þess sem fyrir tjóninu verður. Spurningunni um það hvenær aðilinn, sem fer fram á bætur, getur valið þau lög sem skulu gilda skal svara í samræmi við lög þess aðildarríkis þar sem dómstóllinn er sem fer með málið.

[en] Regarding environmental damage, Article 174 of the Treaty, which provides that there should be a high level of protection based on the precautionary principle and the principle that preventive action should be taken, the principle of priority for corrective action at source and the principle that the polluter pays, fully justifies the use of the principle of discriminating in favour of the person sustaining the damage. The question of when the person seeking compensation can make the choice of the law applicable should be determined in accordance with the law of the Member State in which the court is seised.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 864/2007 frá 11. júlí 2007 um lög sem gilda um skyldur utan samninga (Róm II)

[en] Regulation (EC) No 864/2007 of the European Parliament and of the Council of 11 July 2007 on the law applicable to non-contractual obligations (Rome II)

Skjal nr.
32007R0864
Önnur málfræði
sagnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira