Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
réttur á endurgreiðslu með því að ganga inn í kröfu tjónþola
ENSKA
right of reimbursement with subrogation tho the rights of the injured party
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Tjónauppgjörsstofnun skal eiga rétt á að ganga inn í kröfu að því marki sem hún hefur bætt tjónþola tjónið. Til að auðvelda tjónauppgjörsstofnun að fylgja eftir kröfu sinni á hendur vátryggingafélagi, sem hefur ekki tilnefnt tjónauppgjörsfulltrúa eða er augljóslega að tefja uppgjör kröfu, skal sá aðili sem greiðir bætur í ríki tjónþola einnig sjálfkrafa öðlast rétt á endurgreiðslu með því að ganga inn í kröfu tjónþola á hendur tilsvarandi aðila í ríkinu þar sem vátryggingafélagið hefur aðsetur. Þessi stofnun er í bestri aðstöðu til að höfða mál vegna endurkröfu á hendur vátryggingafélaginu.


[en] The compensation body should have a right of subrogation in so far as it has compensated the injured party. In order to facilitate enforcement of the compensation bodys claim against the insurance undertaking where the latter has failed to appoint a claims representative or is manifestly dilatory in settling a claim, the body providing compensation in the injured partys State should also enjoy an automatic right of reimbursement with subrogation to the rights of the injured party on the part of the corresponding body in the State where the insurance undertaking is established. This body is the best placed to institute proceedings for recourse against the insurance undertaking.


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/103/EB frá 16. september 2009 um ábyrgðartryggingu vegna notkunar vélknúinna ökutækja og um að fylgja því eftir að vátrygging vegna slíkrar ábyrgðar sé tekin

[en] Directive 2009/103/EC of the European Parliament and of the Council of 16 September 2009 relating to insurance against civil liability in respect of the use of motor vehicles, and the enforcement of the obligation to insure against such liability

Skjal nr.
32009L0103
Aðalorð
réttur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira