Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
dráttarvextir
ENSKA
late-payment interest
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Ef afborgun af framlagi, sem er til greiðslu samkvæmt þessari grein, hefur ekki verið greidd innan 15 daga frá gjalddaga, skal hlutaðeigandi aðildarríki greiða vexti af þeirri upphæð sem ekki er greidd og skulu vextirnir vera tveimur prósentustigum yfir vöxtum á skammtímafjármögnun í ekum á peningamarkaði aðildarríkisins, sem gilda á gjalddaga afborgunarinnar. Bæta skal 0,25 prósentustiga álagi ofan á vextina fyrir hvern seinkunarmánuð. Beita skal vaxtaálagi á allt seinkunartímabilið. Fjárhæðir sem framkvæmdastjórnin tekur við, að því er varðar slíka dráttarvexti, skulu færðar sem tekjur á þann reikning sem kveðið er á um í 2. mgr. 9. gr. innbyrðis samningsins.


[en] Where an instalment of contributions payable under this Article is not paid within 15 days of the due date, the Member State concerned shall be required to pay interest in respect of the amount not paid on the basis of a rate of two percentage points above the interest rate for short-term financing applicable on the date on which the instalment is due on the money market of the Member State for the ecu. This rate shall be increased by a quarter of a percentage point for each month of delay. The increased rate shall be applicable to the entire period of delay. Amounts received by the Commission in respect of such late payment interest shall be credited to the account provided for in Article 9(2) of the Internal Agreement.


Rit
[is] Fjárhagsreglugerð frá 16. júní 1998 um samvinnu um fjármögnun þróunar samkvæmt fjórða ACP-EB-samningnum

[en] Financial Regulation of 16 June 1998 applicable to development finance cooperation under the fourth ACP-EC Convent

Skjal nr.
31998Q0430
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira