Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
rökstutt bótatilboð
ENSKA
reasoned offer of compensation
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Þetta skal ekki að hafa áhrif á beitingu neinna annarra ráðstafana, einkum samkvæmt lögum sem gilda um eftirlitsmál, sem kunna að teljast við hæfi. Til þess að vátryggingafélagið geti lagt fram rökstutt bótatilboð innan tilskilins frests er það þó skilyrði að ekki leiki vafi á bótaábyrgð vegna tjónsins og/eða áverkans. Rökstutt bótatilboð skal vera skriflegt og í því tilgreindur grundvöllur mats á bótaábyrgð og tjóni.


[en] This should not prejudice the application of any other measure, especially under the law applicable to supervisory matters, which may be considered appropriate. However, it is a condition that liability and the damage and injury sustained should not be in dispute, so that the insurance undertaking is able to make a reasoned offer within the prescribed period of time. The reasoned offer of compensation should be in writing and should contain the grounds on the basis of which liability and damages have been assessed.


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/103/EB frá 16. september 2009 um ábyrgðartryggingu vegna notkunar vélknúinna ökutækja og um að fylgja því eftir að vátrygging vegna slíkrar ábyrgðar sé tekin

[en] Directive 2009/103/EC of the European Parliament and of the Council of 16 September 2009 relating to insurance against civil liability in respect of the use of motor vehicles, and the enforcement of the obligation to insure against such liability

Skjal nr.
32009L0103
Aðalorð
bótatilboð - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira