Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
slys af völdum vélknúinna ökutækja
ENSKA
motor vehicle accident
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Farþeginn er yfirleitt ekki í aðstöðu til að meta rétt í hve mikilli vímu ökumaðurinn er. Því markmiði að aftra einstaklingum frá því að aka undir áhrifum vímuefna verður ekki náð með því að minnka tryggingavernd farþega sem eru fórnarlömb slysa af völdum vélknúinna ökutækja. Trygging þessara farþega, samkvæmt lögbundinni tryggingu vélknúinna ökutækja, hefur ekki áhrif á skuldbindingu, sem þeir gætu stofnað til samkvæmt gildandi landslöggjöf, eða á skaðabótastig í tilteknu slysi.


[en] The passenger is not usually in a position to assess properly the level of intoxication of the driver. The objective of discouraging persons from driving while under the influence of intoxicating agents is not achieved by reducing the insurance cover for passengers who are victims of motor vehicle accidents. Cover of such passengers under the vehicles compulsory motor insurance does not prejudge any liability they might incur pursuant to the applicable national legislation, nor the level of any award of damages in a specific accident.


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/103/EB frá 16. september 2009 um ábyrgðartryggingu vegna notkunar vélknúinna ökutækja og um að fylgja því eftir að vátrygging vegna slíkrar ábyrgðar sé tekin

[en] Directive 2009/103/EC of the European Parliament and of the Council of 16 September 2009 relating to insurance against civil liability in respect of the use of motor vehicles, and the enforcement of the obligation to insure against such liability

Skjal nr.
32009L0103
Aðalorð
slys - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira