Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðferð við skiptingu kostnaðar og ráðstöfun tekna
ENSKA
method of cost and revenue assignment and allocation
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Í slíku bókhaldi ætti að koma fram aðgreining mismunandi starfsemi, kostnaður og tekjur sem tengjast hverri starfsemi um sig og aðferðir við skiptingu kostnaðar og ráðstöfunar tekna.

[en] Such accounts should show the distinction between different activities, the costs and revenues associated with each activity and the methods of cost and revenue assignment and allocation.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2000/52/EB frá 26. júlí 2000 um breytingu á tilskipun 80/723/EBE um gagnsæi fjármálatengsla milli aðildarríkjanna og opinberra fyrirtækja

[en] Commission Directive 2000/52/EC on the transparency of financial relations between Member States and public undertakings

Skjal nr.
32000L0052
Aðalorð
aðferð - orðflokkur no. kyn kvk.