Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
láréttur
ENSKA
horizontal
Svið
tæki og iðnaður
Dæmi
[is] Ökutækinu skal þannig fyrir komið á pallinum að þegar pallurinn er láréttur sé snúningsásinn
samhliða lengdarási ökutækisins.

[en] The position of the vehicle on the platform shall be such that when the platform is horizontal
the axis of rotation is parallel to the longitudinal axis of the vehicle.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2001/85/EB frá 20. nóvember 2001 um sérákvæði fyrir ökutæki sem eru ætluð til farþegaflutninga og taka fleiri en átta manns í sæti auk ökumanns og um breytingu á tilskipunum 70/156/EBE og 97/27/EB

[en] Directive 2001/85/EC of the European Parliament and of the Council of 20 November 2001 relating to special provisions for vehicles used for the carriage of passengers comprising more than eight seats in addition to the driver''s seat, and amending Directives 70/156/EEC and 97/27/EC

Skjal nr.
32001L0085
Orðflokkur
lo.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira