Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
byggingarmannvirki
ENSKA
construction works
Samheiti
mannvirki
Svið
tæki og iðnaður
Dæmi
[is] Í 2. og 3. mgr. 3. gr. tilskipunar 89/106/EBE segir að til þess að mið sé tekið af ólíkum kröfum um vernd byggingarmannvirkja í mismunandi löndum, héruðum eða byggðum, kunni að vera ástæða til að skipta hverri grunnkröfu í flokka í grunnskjölunum.

[en] Article 3(2) and (3) of Directive 89/106/EEC state that, in order to take account of different levels of protection for the construction works that may prevail at national, regional or local levels, each essential requirement may give rise to the establishment of classes of the interpretative documents.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2000/367/EB frá 3. maí 2000 um framkvæmd tilskipunar ráðsins 89/106/EBE varðandi flokkun byggingarvara, mannvirkja og hluta þeirra eftir nothæfi með tilliti til brunaþols

[en] Commission Decision 2000/367/ECof 3 May 2000 implementing Council Directive 89/106/EEC as regards the classification of the resistance to fire performance of construction products, construction works and parts thereof

Skjal nr.
32000D0367
Athugasemd
[is] Þetta getur líka vísað til annars en bygginga, t.d. vega og jarðganga.
[en] This term is to be understood as covering both buildings and civil engineering works (IATE, industry, 2019)

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira