Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- umbúðir
- ENSKA
- wrapping
- Svið
- hagskýrslugerð
- Dæmi
-
[is]
Eigin þyngd með innri umbúðum er samanlagður þungi varanna og þeirra umbúða sem kaupandi fær að jafnaði með þeim í smásölu.
- [en] "Net weight with immediate wrappings" shall be taken to mean the combined weight of the goods and the packaging which the purchaser normally acquires with them in retail sales.
- Rit
-
[is]
Reglugerð ráðsins (EBE) nr. 1736/75 frá 24. júní 1975 um hagskýrslur um utanríkisverslun Bandalagsins og verslun milli aðildarríkja þess
- [en] Regulation (EEC) No 1736/75 of the Council of 24 June 1975 on the external trade statistics of the Community and statistics of trade between Member States
- Skjal nr.
- 31975R1736
- Athugasemd
-
Stundum er þýðingin ,umbúðir´ ekki nægilega aðgreinandi þegar þarf að greina á milli ytri og innri umbúða og hefur þá verið notuð þýð. ,innri umbúðir´.
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kvk.
- Önnur málfræði
- fleirtöluorð
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.