Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sæfivöruflokkur
ENSKA
product type
DANSKA
produkttype
SÆNSKA
produkttyp
ÞÝSKA
Produktart
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Að því er varðar 2. mgr. 4. gr. reglugerðar (EB) nr. 1451/2007 skal ekki setja á markað sæfivörur, sem falla undir sæfivöruflokk 18 og innihalda flúfenoxúrón, frá og með 1. ágúst 2012.

[en] For the purposes of Article 4(2) of Regulation (EC) No 1451/2007, biocidal products of product type 18 containing flufenoxuron shall no longer be placed on the market with effect from 1 August 2012.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 9. febrúar 2012 um að færa flúfenoxúrón ekki á skrá í sæfiefnaflokki 18 í I. viðauka, I. viðauka A eða I. viðauka B við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 98/8/EB um markaðssetningu sæfiefna

[en] Commission Decision 2012/77/EU of 9 February 2012 concerning the non-inclusion of flufenoxuron for product type 18 in Annex I, IA or IB to Directive 98/8/EC of the European Parliament and of the Council concerning the placing of biocidal products on the market

Skjal nr.
32012D0077
Athugasemd
Hefð er fyrir að þýða ,product type´með ,sæfivöruflokkur´(áður ,sæfiefnaflokkur´- breytt 2012) í sæfivörugerðum. Í öðrum þýðingum er notað ,vöruflokkur´.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
SF
ENSKA annar ritháttur
PT
biocidal product type

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira