Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Alþjóðlegi hafréttardómurinn
ENSKA
International Tribunal for the Law of the Sea
DANSKA
Den Internationale Havretsdomstol
SÆNSKA
internationella havsrättsdomstolen
FRANSKA
Tribunal international du droit de la mer, TIDM
ÞÝSKA
Internationaler Seegerichtshof, ISGH
Svið
alþjóðastofnanir
Dæmi
[is] Fáist fyrir því samþykki allra deiluaðila skal vísa hverri slíkri deilu, sem ekki er leyst með fyrrgreindum hætti, til lausnar hjá Alþjóðadómstólnum í Haag, Alþjóðlega hafréttardóminum eftir gildistöku hafréttarsamnings Sameinuðu þjóðanna frá 1982 eða hjá gerðardómi.

[en] Any dispute of this character not so resolved shall, with the consent of all Parties to the dispute, be referred for settlement to the International Court of Justice, to the International Tribunal for the Law of the Sea upon entry into force of the 1982 United Nations Convention on the Law of the Sea or to arbitration.

Rit
[is] SAMNINGUR um að stuðla að því að fiskiskip á úthafinu hlíti alþjóðlegum verndunar- og stjórnunarráðstöfunum

[en] AGREEMENT TO PROMOTE COMPLIANCE WITH INTERNATIONAL CONSERVATION AND MANAGEMENT MEASURES BY FISHING VESSELS ON THE HIGH SEAS

Athugasemd
Undirstofnun Sameinuðu þjóðanna

Sjá einnig hafréttarsamning Sameinuðu þjóðanna, 10.12.1982

Aðalorð
hafréttardómur - orðflokkur no. kyn kk.