Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
nefnd evrópskra verðbréfaeftirlitsaðila
ENSKA
Committee of European Securities Regulators
Svið
stofnanir
Dæmi
[is] Lánshæfismatsfyrirtæki skulu, af frjálsum vilja, beita grundvallarsiðareglum fyrir lánshæfismatsfyrirtæki (e. Code of Conduct Fundamentals for credit rating agencies) sem gefnar eru út af Alþjóðasamtökum eftirlitsaðila á verðbréfamarkaði (IOSCO-reglurnar). Í orðsendingu framkvæmdastjórnarinnar frá árinu 2006 um lánshæfismatsfyrirtæki er samstarfsnefnd evrópskra verðbréfaeftirlitsaðila (CESR), sem var komið aftur á fót með ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2009/77/EB, hvött til að hafa eftirlit með því að farið sé að IOSCO-reglunum og skila árlega skýrslu þess efnis til framkvæmdastjórnarinnar.

[en] Credit rating agencies should, on a voluntary basis, apply the Code of Conduct Fundamentals for credit rating agencies issued by the International Organisation of Securities Commissions (IOSCO Code). In 2006, a Communication from the Commission on credit rating agencies invited the Committee of European Securities Regulators (CESR), re-established by Commission Decision 2009/77/EC, to monitor compliance with the IOSCO Code and report back to the Commission on an annual basis.


Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1060/2009 frá 16. september 2009 um lánshæfismatsfyrirtæki

[en] Regulation (EC) No 1060/2009 of the European Parliament and of the Council of 16 September 2009 on credit rating agencies

Skjal nr.
32009R1060
Athugasemd
Áður þýtt sem ,samstarfsnefnd evrópskra eftirlitsaðila á verðbréfamarkaði´ en breytt 2009. ,Samstarfsnefnd´ breytt í ,nefnd´ 2012 til samræmis við orðnotkun hjá Seðlabanka.

Aðalorð
nefnd - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
CESR

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira