Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
alþjóðlegur reikningsskilastaðall
ENSKA
International Financial Reporting Standard
Svið
félagaréttur
Dæmi
[is] Í framhaldi af endurskipulagningu Alþjóðareikningsskilanefndarinnar var ein af fyrstu ákvörðunum nýja ráðsins 1. apríl 2001 að breyta nafni þess í Alþjóðareikningsskilaráðið (IASB) og að því er varðar ókomna alþjóðlega reikningsskilastaðla að auðkenna þá sem IFRS-staðla í stað IAS-staðla.

[en] Further to the restructuring of the IASC, the new Board on 1 April 2001, as one of its first decisions, renamed the IASC as the International Accounting Standards Board (IASB) and, as far as future international accounting standards are concerned, renamed IAS as International Financial Reporting Standards (IFRS).

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1606/2002 frá 19. júlí 2002 um beitingu alþjóðlegra reikningsskilastaðla

[en] Regulation (EC) No 1606/2002 of the European Parliament and of the Council of 19 July 2002 on the application of international accounting standards

Skjal nr.
32002R1606
Athugasemd
Alþjóðlegir reikningsskilastaðlar kölluðust áður International Accounting Standards á ensku, skammst. IAS en því var breytt í International Financial reporting Standards skammst. IFRS. Reikningsskilaráði þótti ekki þörf á að breyta íslenska heitinu. Sjá færsluna International Accounting Standards.
Aðalorð
reikningsskilastaðall - orðflokkur no. kyn kk.
Önnur málfræði
nafnliður
ÍSLENSKA annar ritháttur
IFRS-staðall
ENSKA annar ritháttur
IFRS

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira