Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ríki sem gerist aðili
ENSKA
acceding State
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Samningur þessi öðlast gildi að því er varðar hvert ríki, sem gerist aðili að honum skv. 1. mgr. hér að framan, fyrsta dag næsta mánaðar eftir að liðnir eru þrír mánuðir frá þeim degi er skjal þess um aðild er afhent aðalframkvæmdastjóra Evrópuráðsins til vörslu.

[en] In respect of any State acceding to the Convention under paragraph 1 above, the Convention shall enter into force on the first day of the month following the expiration of a period of three months after the date of deposit of the instrument of accession with the Secretary General of the Council of Europe.

Rit
Samningur um tölvubrot, 23.11.2001
Skjal nr.
T04Sevrrad185-isl
Athugasemd
Ríki ganga inn í/gerast aðilar að ríkjasamtökum en gerast aðilar að samningum, bókunum o.s.frv.

Aðalorð
ríki - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira