Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eðalmálmur
ENSKA
precious metal
Samheiti
góðmálmur
Svið
fjármál
Dæmi
[is] 1. Lagt er bann við því:

a) að selja, afhenda, tilfæra eða flytja út gull, eðalmálma og demanta, sbr. lista í VIII. viðauka, hvort sem það eða þeir eru upprunnir í Evrópusambandinu eður ei, til ríkisstjórnar Írans, opinberra stofnana, fyrirtækja og umboðsskrifstofa hennar, aðila, rekstrareininga eða stofnana, sem starfa á þeirra vegum eða eftir fyrirmælum þeirra, eða til rekstrareininga eða stofnana sem þau eiga eða stýra, ...

[en] 1. It shall be prohibited:

a) to sell, supply, transfer or export, directly or indirectly, gold, precious metals and diamonds, as listed in Annex VIII, whether or not originating in the Union, to the Government of Iran, its public bodies, corporations and agencies, any person, entity or body acting on their behalf or at their direction, or any entity or body owned or controlled by them;

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (ESB) nr. 267/2012 frá 23. mars 2012 um þvingunaraðgerðir gegn Íran og um niðurfellingu á reglugerð (ESB) nr. 961/2010

[en] Council Regulation (EU) No 267/2012 of 23 March 2012 concerning restrictive measures against Iran and repealing Regulation (EU) No 961/2010

Skjal nr.
32012R0267
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira