Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
næmisgreining
ENSKA
sensitivity analysis
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Lánshæfismatsfyrirtæki skal gefa viðeigandi áhættuviðvörun sem felur í sér næmisgreiningu á viðkomandi forsendum. Sú greining skal sýna hvernig ýmiss konar þróun á markaði, sem hefur áhrif á breytur í líkaninu, getur haft áhrif á breytingar á lánshæfismati (t.d. flökt). Lánshæfismatsfyrirtæki skal tryggja að upplýsingar um sögulegt vanskilahlutfall matsflokka hennar séu sannprófanlegar og mælanlegar og veiti hagsmunaaðilum fullnægjandi grundvöll til að skilja fyrri frammistöðu hvers matsflokks og hvort og hvernig matsflokkar hafa breyst. Ef eðli lánshæfismats eða aðrar aðstæður gera sögulegt vanskilahlutfall óviðeigandi, tölfræðilega ógilt eða með öðrum hætti líklegt til að villa um fyrir notendum lánshæfismatsins skal lánshæfismatsfyrirtæki gefa viðeigandi skýringu. Þær upplýsingar skulu, eftir því sem unnt er, vera sambærilegar við önnur líkön, sem notuð eru í greininni, til að fjárfestar geti borið saman frammistöðu mismunandi lánshæfismatsfyrirtækja.
[en] A credit rating agency should indicate any appropriate risk warning, including a sensitivity analysis of the relevant assumptions. That analysis should explain how various market developments that move the parameters built into the model may influence the credit rating changes (for example volatility). The credit rating agency should ensure that the information on historical default rates of its rating categories is verifiable and quantifiable and provides a sufficient basis for interested parties to understand the historical performance of each rating category and if and how rating categories have changed. If the nature of the credit rating or other circumstances makes a historical default rate inappropriate, statistically invalid, or otherwise likely to mislead the users of the credit rating, the credit rating agency should provide appropriate clarification. That information should, to the extent possible, be comparable with any existing industry patterns in order to assist investors in drawing performance comparisons between different credit rating agencies.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 302, 17.11.2009, 1
Skjal nr.
32009R1060
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira