Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stjórnsýslumál
ENSKA
administrative proceedings
Svið
lagamál
Dæmi
[is] ... vegna meðferðar annarra dóms- eða stjórnsýslumála sem tengist beint málsmeðferð sem um getur í a-lið;

[en] ... for other judicial and administrative proceedings directly related to proceedings referred to under point (a);

Skilgreining
1 tiltekið úrlausnarefni sem er eða hefur verið til meðferðar hjá stjórnvöldum og ætlunin er að leysa úr, eða úr því hefur verið leyst, með stjórnvaldsákvörðun
2 þau gögn sem tengjast úrlausnarefni máls hjá stjórnvöldum og ætlunin er að taka eða tekin hefur verið stjórnvaldsákvörðun í

(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
Samningur, sem ráðið kemur á, í samræmi við 34. gr. sáttmálans um Evrópusambandið, um gagnkvæma réttaraðstoð í sakamálum milli aðildarríkja Evrópusambandsins, 12.7.2000, 23. gr., 1. mgr., b-liður

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira