Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
innlend málsmeðferð
ENSKA
internal procedure
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Einkum skal aðildarríki ekki fara fram á samþykki eða leyfi dómsmálayfirvalds fyrir skiptum lögbærs löggæsluyfirvalds síns á upplýsingum eða trúnaðargögnum við lögbært löggæsluyfirvald í öðru aðildarríki ef lögbæra löggæsluyfirvaldið, sem beiðni er beint til, getur nálgast þau með innlendri málsmeðferð án slíks samþykkis eða heimildar.

[en] In particular, a Member State shall not subject the exchange, by its competent law enforcement authority with a competent law enforcement authority of another Member State, of information or intelligence which in an internal procedure may be accessed by the requested competent law enforcement authority without a judicial agreement or authorisation, to such an agreement or authorisation.

Rit
[is] Rammaákvörðun ráðsins 2006/960/DIM frá 18. desember 2006 um að einfalda skipti á upplýsingum og trúnaðargögnum milli löggæsluyfirvalda aðildarríkja Evrópusambandsins

[en] Council Framework Decision 2006/960/JHA of 18 December 2006 on simplifying the exchange of information and intelligence between law enforcement authorities of the Member States of the European Union

Skjal nr.
32006F0960
Aðalorð
málsmeðferð - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira