Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
staðfesta deili á e-m
ENSKA
identify
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Í reglugerð (EB) nr. 2252/2004 er kveðið á um almenna skyldu til að láta taka af sér fingraför sem geymd verða á örgjörva í vegabréfinu eða ferðaskilríkjunum. Reynslan af prófunum sýnir þó að þörf er á undantekningum. Við tilraunaverkefni í nokkrum aðildarríkjum kom í ljós að gæði fingrafara barna undir sex ára aldri virðast ekki vera nægileg til að hægt sé að staðfesta deili á einstaklingi með einkvæmri samsvörun (e. one-to-one verification of identity). Enn fremur geta þau breyst verulega sem veldur því að erfitt er að nota þau við eftirlit á öllum gildistíma vegabréfanna eða ferðaskilríkjanna.


[en] Regulation (EC) No 2252/2004 provides for a general obligation to provide fingerprints which will be stored on a contactless chip in the passport or travel document. However, experience from tests showed that exceptions are needed. During pilot projects in some Member States it appeared that the fingerprints of children under the age of 6 seemed not to be of a sufficient quality for one-to-one verification of identity. Furthermore, they are subject to significant changes which make it difficult to check them during the entire period of validity of the passport or travel document.


Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 444/2009 frá 28. maí 2009 um breytingu á reglugerð ráðsins (EB) nr. 2252/2004 um staðla um öryggisþætti og lífkenni í vegabréfum og ferðaskilríkjum sem aðildarríkin gefa út

[en] Regulation (EC) No 444/2009 of the European Parliament and of the Council of 28 May 2009 amending Council Regulation (EC) No 2252/2004 on standards for security features and biometrics in passports and travel documents issued by Member States

Skjal nr.
32009R0444
Önnur málfræði
sagnliður
ÍSLENSKA annar ritháttur
staðfesta hver e-r er

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira