Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
refsiábyrgð
ENSKA
criminal liability
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Refsiábyrgð opinberra starfsmanna
Á meðan á aðgerðum, sem um getur í 12., 13. og 14. gr., stendur hafa opinberir starfsmenn frá öðru aðildarríki en ríkinu, þar sem aðgerðirnar fara fram, sömu stöðu og opinberir starfsmenn frá síðarnefnda ríkinu með tilliti til refsiverðra verknaða sem þeir verða fyrir eða fremja sjálfir.

[en] Criminal liability regarding officials
During the operations referred to in Articles 12, 13 and 14, officials from a Member State other than the Member State of operation shall be regarded as officials of the Member State of operation with respect to offences committed against them or by them.

Skilgreining
ábyrgð manns á e-u refsiverðu þannig að hann geti hlotið refsingu fyrir að lögum
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
Samningur, sem ráðið kemur á, í samræmi við 34. gr. sáttmálans um Evrópusambandið, um gagnkvæma réttaraðstoð í sakamálum milli aðildarríkja Evrópusambandsins, 12.7.2000, 15. gr.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira