Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sakborningur
ENSKA
accused person
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Yfirheyrslur skulu aðeins fara fram með samþykki sakbornings.

[en] Hearings shall only be carried out with the consent of the accused person.

Skilgreining
maður sem grunaður er um refsiverða háttsemi á hvaða stigi sakamáls sem er, en vísar sérstaklega til grunaðs manns meðan á rannsókn máls stendur. Stundum er s. nefndur kærði en eftir birtingu ákæru nefnist s. hins vegar ákærði, sbr. 2. mgr. 152. gr. laga um meðferð sakamála
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Samningur, sem ráðið kemur á, í samræmi við 34. gr. sáttmálans um Evrópusambandið, um gagnkvæma réttaraðstoð í sakamálum milli aðildarríkja Evrópusambandsins, 12.7.2000, 10. gr., 9. mgr.

[en] Convention established by the Council in accordance with Article 34 of the Treaty on European Union, on Mutual Assistance in Criminal Matters between the Member States of the European Union

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira