Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
myndfundur
ENSKA
videoconference
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Ef dómsmálayfirvöld eins aðildarríkis þurfa að yfirheyra vitni eða sérfræðing, sem dvelur á yfirráðasvæði annars aðildarríkis, getur fyrrnefnda aðildarríkið, ef óæskilegt eða ómögulegt er að maðurinn, sem á að yfirheyra, komi í eigin persónu á yfirráðasvæði þess, farið þess á leit að yfirheyrslan fari fram á myndfundi eins kveðið er á um í 2. til 8. mgr.

[en] If a person is in one Member State''s territory and has to be heard as a witness or expert by the judicial authorities of another Member State, the latter may, where it is not desirable or possible for the person to be heard to appear in its territory in person, request that the hearing take place by videoconference, as provided for in paragraphs 2 to 8.

Rit
Samningur, sem ráðið kemur á, í samræmi við 34. gr. sáttmálans um Evrópusambandið, um gagnkvæma réttaraðstoð í sakamálum milli aðildarríkja Evrópusambandsins, 12.7.2000, 10. gr., 1. mgr.

Skjal nr.
Samnrettaradstod00
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
video conference

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira