Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ábyrgð á meðferð umsóknar um hæli
ENSKA
responsibility for examining the asylum application
Svið
innflytjendamál
Dæmi
[is] Í þessari tilskipun er ekki fjallað um málsmeðferðir sem falla undir gildissvið reglugerðar ráðsins (EB) nr. 343/2003 frá 18. febrúar 2003 um að koma á viðmiðunum og fyrirkomulagi við að ákvarða hvaða aðildarríki beri ábyrgð á meðferð umsóknar um hæli sem ríkisborgari þriðja lands leggur fram í einu aðildarríkjanna (5).

[en] This Directive does not deal with procedures governed by Council Regulation (EC) No 343/2003 of 18 February 2003 establishing the criteria and mechanisms for determining the Member State responsible for examining an asylum application lodged in one of the Member States by a third-country national [5].

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 2005/85/EB frá 1. desember 2005 um lágmarkskröfur varðandi málsmeðferðir í aðildarríkjunum við veitingu og afturköllun réttarstöðu flóttamanns

[en] Council Directive 2005/85/EC of 1 December 2005 on minimum standards on procedures in Member States for granting and withdrawing refugee status

Skjal nr.
32005L0085
Athugasemd
Breytt til samræmis við application for asylum. Var áður þýtt sem ,beiðni um hæli´ en breytt 2003.

Aðalorð
ábyrgð - orðflokkur no. kyn kvk.