Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðildarríki sem er komuríki inn í Evrópusambandið
ENSKA
Member State of arrival in the European Union
Svið
innflytjendamál
Dæmi
[is] Skipti aðildarríkjanna á upplýsingum um fingraför, í samræmi við innlend lög þeirra, er hentug leið til að staðfesta um hvaða mann er að ræða og hvaða aðildarríki telst vera komuríki hans inn í Evrópusambandið til að styrkja framkvæmd samningsins.

[en] WHEREAS the exchange of fingerprint data between Member States, in accordance with their national law, is a useful mechanism for confirming identity and identifying the Member State of arrival in the European Union in support of the operation of the Convention;

Rit
[is] ÁKVÖRÐUN nr. 1/98 frá 30. júní 1998 nefndarinnar sem komið var á fót skv. 18. gr. Dyflinnarsamningsins frá 15. júní 1990, varðandi ákvæði um framkvæmd samningsins

[en] Decision No 1/98 of 30 June 1998 of the Committee set up by Article 18 of the Dublin Convention of 15 June 1990, concerning provisions for the implementation of the Convention

Skjal nr.
41998D0451
Aðalorð
aðildarríki - orðflokkur no. kyn hk.