Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
umsækjandi um hæli
ENSKA
asylum seeker
FRANSKA
demandeur d´asile
ÞÝSKA
Asylbewerber
Samheiti
beiðandi um hæli, hælisleitandi
Svið
innflytjendamál
Dæmi
[is] ... umsækjandi eða umsækjandi um hæli: ríkisborgari þriðja lands sem hefur lagt fram umsókn um hæli sem enn liggur ekki fyrir lokaákvörðun um, ...

[en] ... "applicant" or "asylum seeker" means a third country national who has made an application for asylum in respect of which a final decision has not yet been taken;

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 343/2003 frá 18. febrúar 2003 um að koma á viðmiðunum og fyrirkomulagi við að ákvarða hvaða aðildarríki ber ábyrgð á meðferð umsóknar um hæli sem ríkisborgari þriðja lands leggur fram í einu aðildarríkjanna

[en] Council Regulation (EC) No 343/2003 of 18 February 2003 establishing the criteria and mechanism for determining the Member State responsible for examining an asylum application lodged in one of the Member States by a third-country national

Skjal nr.
32003R0343
Athugasemd
Upphaflega þýtt sem ,beiðandi um hæli´ en breytt 2003 í ,umsækjanda um hæli´ í samráði við dómsmálaráðuneyti.

Aðalorð
umsækjandi - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira