Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fjárveiting á fjárlögum
ENSKA
budget appropriation
DANSKA
budgetbevilling
SÆNSKA
budgetanslag
FRANSKA
crédit budgétaire, affectation budgétaire
ÞÝSKA
Mittelansatz, Haushaltsmittel, Mittelausstattung
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Ísland og Noregur skulu á hverju ári leggja til fjárlaga Evrópusambandsins, vegna stjórnsýslu- og rekstrarkostnaðar við uppsetningu og rekstur miðlægrar einingar fyrir Eurodac, fjárhæð sem nemur: ... af viðmiðunarfjárhæð, sem í upphafi var 9 575 000 evrur í heildarskuldbindingum og 5 000 000 evrur í greiðsluskuldbindingum, og, frá og með fjárhagsárinu 2002, af viðeigandi fjárveitingum á fjárlögum fyrir viðkomandi fjárlagaár.

[en] As far as administrative and operational costs linked to the installation and operation of the central unit of Eurodac are concerned, Iceland an Norway shall contribute to the general budget of the European Union an annual sum of ... of an initial reference amount of EUR 9 575 000 in commitment appropriations and of EUR 5 000 000 in payment appropriations and from the budgetary year 2002 onwards the relevant budget appropriations for the budgetary year concerned.

Rit
Samningur milli Evrópubandalagsins og lýðveldisins Íslands og Konungsríkisins Noregs um viðmiðanir og fyrirkomulag við að ákvarða hvaða ríki skuli fara með beiðni um hæli sem lögð er fram í aðildarríki eða á Íslandi eða í Noregi, 19.1.2001, 9. gr., 1. mgr.

Aðalorð
fjárveiting - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira