Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eftirlitsstofnun
ENSKA
supervisory authority
FRANSKA
autorité de contrôle
ÞÝSKA
Kontrollinstanz
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Evrópska bankaeftirlitsstofnunin skal semja frumvarp að tæknilegum eftirlitsstöðlum þar sem tilgreindar eru tegundir fjármagnsgerninga fjármálastofnana og, í samráði við Evrópsku eftirlitsstofnunina (Evrópsku vátrygginga- og lífeyrissjóðaeftirlitsstofnunina) (EIOPA) sem komið var á fót með reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1094/2010 frá 24. nóvember 2010, vátrygginga- og endurtryggingafélaga þriðju landa og fyrirtækja, sem falla ekki undir gildissvið tilskipunar 2009/138/EB í samræmi við 4. gr. þeirrar tilskipunar, sem draga skal frá eftirfarandi þáttum eiginfjárgrunns: ...

[en] EBA shall develop draft regulatory technical standards to specify the types of capital instruments of financial institutions and, in consultation with the European Supervisory Authority (European Insurance and Occupational Pensions Authority) (EIOPA) established by Regulation (EU) No 1094/2010 of the European Parliament and of the Council of 24 November 2010, of third country insurance and reinsurance undertakings, and of undertakings excluded from the scope of Directive 2009/138/EC in accordance with Article 4 of that Directive that shall be deducted from the following elements of own funds: ...

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 575/2013 frá 26. júní 2013 um varfærniskröfur að því er varðar lánastofnanir og fjárfestingarfyrirtæki og um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 648/2012

[en] Regulation (EU) No 575/2013 of the European Parliament and of the Council of 26 June 2013 on prudential requirements for credit institutions and investment firms and amending Regulation (EU) No 648/2012

Skjal nr.
32013R0575
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira