Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fingrafaraupplýsingar
ENSKA
fingerprint data
Svið
dómsmálasamstarf
Dæmi
[is] Aðildarríkin skulu sjá til þess að gæði fingrafaraupplýsinga, sem sendar eru til samanburðar í tölvuvædda kerfinu til greiningar fingrafara, séu fullnægjandi.

[en] Member States shall ensure the transmission of fingerprint data in an appropriate quality for the purpose of comparison by means of the computerised fingerprint recognition system.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 407/2002 frá 28. febrúar 2002 um tilteknar reglur til framkvæmdar reglugerð (EB) nr. 2725/2000 um stofnun Eurodac til að bera saman fingraför í því skyni að stuðla að skilvirkri beitingu Dyflinnarsamningsins

[en] Council Regulation (EC) No. 407/2002 of 28 February 2002 laying down certain rules to implement Regulation (EC) No 2725/2000 concerning the establishment of ''''Eurodac'''' for the comparison of fingerprints for the effective application of the Dublin Convention

Skjal nr.
32002R0407
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira