Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
framkvæmdarregla
ENSKA
implementing rule
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Með reglugerð 883/2004 eru reglur um samræmingu almannatryggingakerfa aðildarríkjanna færðar til nútímahorfs og tilgreindar ráðstafanir og tilhögun við framkvæmd þeirra fyrir alla viðkomandi aðila. Mæla skal fyrir um framkvæmdarreglur.

[en] Regulation (EC) No 883/2004 modernises the rules on the coordination of Member States social security systems, specifying the measures and procedures for implementing them and simplifying them for all the players involved. Implementing rules should be laid down.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 987/2009 frá 16. september 2009 sem kveður á um framkvæmd reglugerðar (EB) nr. 883/2004 um samræmingu almannatryggingakerfa

[en] Regulation (EC) No 987/2009 of the European Parliament and of the Council of 16 September 2009 laying down the procedure for implementing Regulation (EC) No 883/2004 on the coordination of social security systems

Skjal nr.
32009R0987
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira