Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
beita framkvæmdarvaldi
ENSKA
exercise of implementing powers
Svið
lagamál
Dæmi
[is] ... hefur ráðið sérstakar ástæður til þess að áskilja sér rétt til að beita tilteknu framkvæmdarvaldi sem varðar sérstaklega samþykkt ráðstafana sem tryggja öryggi og áreiðanleika þessara upplýsinga.

[en] ... there are specific grounds for the Council reserving for itself the exercise of certain implementing powers, relating in particular to the adoption of measures ensuring the safety and reliability of such data.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 2725/2000 frá 11. desember 2000 um stofnun Eurodac til að bera saman fingraför í því skyni að stuðla að skilvirkri beitingu Dyflinnarsamningsins

[en] Council Regulation (EC) No 2725/2000 of 11 December 2000 concerning the establishment of ''Eurodac'' for the comparison of fingerprints for the effective application of the Dublin Convention

Skjal nr.
32000R2725
Athugasemd
Stafsetningu var breytt 2003 í samræmi við orðnotkun í lagasafni, m.a. stjórnarskránni. Var áður r-laust: framkvæmdavald.

Önnur málfræði
sagnliður