Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
búsetuheimild
ENSKA
settled status
FRANSKA
statut de résident permanent
ÞÝSKA
dauerhafter Status
Svið
innflytjendamál
Dæmi
[is] Að því gefnu að flestir ríkisborgarar þriðju landa eða ríkisfangslausir einstaklingar, sem hafa dvalist í Sambandinu í allmörg ár, hafi fengið búsetuheimild eða jafnvel ríkisborgararétt í aðildarríki að loknu því tímabili ættu tíu ár að teljast hæfilegur tími hvað varðar geymslu fingrafaraupplýsinga.

[en] Given that most third-country nationals or stateless persons who have stayed in the Union for several years will have obtained a settled status or even citizenship of a Member State after that period, a period of ten years should be considered a reasonable period for the storage of fingerprint data.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 603/2013 frá 26. júní 2013 um stofnun evrópska fingrafaragrunnsins Eurodac til að bera saman fingraför í því skyni að stuðla að skilvirkri beitingu reglugerðar (ESB) nr. 604/2013 um að koma á viðmiðunum og fyrirkomulagi við að ákvarða hvaða aðildarríki beri ábyrgð á meðferð umsóknar um alþjóðlega vernd sem ríkisborgari þriðja lands eða ríkisfangslaus einstaklingur leggur fram í einu aðildarríkjanna og um beiðnir löggæsluyfirvalda aðildarríkjanna og Evrópulögreglunnar um samanburð á gögnum í evrópska fingrafaragrunninum í löggæslutilgangi og um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 1077/2011 um að koma á fót Evrópustofnun um rekstur stórra upplýsingatæknikerfa á svæði frelsis, öryggis og réttlætis (endurútgefin)

[en] Regulation (EU) No 603/2013 of the European Parliament and of the Council of 26 June 2013 on the establishment of Eurodac for the comparison of fingerprints for the effective application of Regulation (EU) No 604/2013 establishing the criteria and mechanisms for determining the Member State responsible for examining an application for international protection lodged in one of the Member States by a third-country national or a stateless person and on requests for the comparison with Eurodac data by Member States'''' law enforcement authorities and Europol for law enforcement purposes, and amending Regulation (EU) No 1077/2011 establishing a European Agency for the operational management of large-scale IT systems in the area of freedom, security and justice (recast)

Skjal nr.
32013R0603
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.