Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
staðlasetning
ENSKA
standardisation procedure
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Evrópskir tæknistaðlar verða gagnlegir við þróun á háhraðabreiðbandsneti. Þörf er á rannsókna- og þróunaráætlunum Sambandsins og auknu eftirliti með staðlasetningu ef Sambandið á að gegna lykilhlutverki gagnvart fjarskiptaiðnaðinum.

[en] The development of high-speed broadband networks will benefit from European technical standards. Union research and development programmes and increased monitoring of standardisation procedures are needed if the Union is to play a pivotal role in the telecommunications industry.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 283/2014 frá 11. mars 2014 um viðmiðunarreglur fyrir samevrópsk net á sviði fjarskiptavirkja og um niðurfellingu á ákvörðun nr. 1336/97/EB

[en] Regulation (EU) No 283/2014 of the European Parliament and of the Council of 11 March 2014 on guidelines for trans-European networks in the area of telecommunications infrastructure and repealing Decision No 1336/97/EC

Skjal nr.
32014R0283
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
standardization procedure

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira