Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
athuga með óreglulegu millibili
ENSKA
inspect sporadically
FRANSKA
inspecter à intervalles irréguliers
ÞÝSKA
in unregelmässiger Folge überprüfen
Svið
innflytjendamál
Dæmi
[is] Yfirmaður eftirlitsins á staðnum getur ákveðið að athugað sé með óreglulegu millibili eða þegar sérstakar ástæður eru til þess hvort fólk eða hlutir, sem þurfa að sæta lögreglueftirliti á landamærum, leynist í holrúmum í járnbrautarvögnunum og leitað aðstoðar lestarstjórans ef þörf er á. Fulltrúinn, sem annast eftirlitið, vinnur þá á grundvelli heimilda í sínu landi.

[en] The official responsible for checks locally may order the cavities of cars to be inspected sporadically or for specific reasons, if necessary with the assistance of the train inspector, to ensure that persons or objects subject to border police checks are not concealed in them. The officer carrying out the checks shall operate on the basis of his national responsibilities.

Rit
Sameiginleg handbók með sameiginlegum fyrirmælum til yfirvalda sem annast eftirlit á ytri landamærum
Skjal nr.
Sameiginleg handbók, meginmál
Önnur málfræði
sagnliður