Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eftirlitsklefi
ENSKA
checkpoint kiosk
FRANSKA
aubette de contrôle
ÞÝSKA
Abfertigungskabine
Svið
innflytjendamál
Dæmi
[is] Fólk, sem ferðast í vélknúnum ökutækjum, má að jafnaði bíða í þeim meðan á eftirlitinu stendur. Eftirlitið skal að jafnaði eiga sér stað við sjálft ökutækið utan eftirlitsklefans. Ítarlegt eftirlit skal fara fram á til þess gerðum eftirlitssvæðum utan akvegar þegar aðstæður leyfa slíkt. Vegna öryggis starfsmanna skulu, þegar unnt er, tveir þar til bærir fulltrúar yfirvaldanna, sem hafa landamæraeftirlit með höndum, eða fulltrúar tollgæslunnar sinna eftirlitinu.

[en] As a general rule, persons travelling in vehicles may remain inside them during checks. Checks must in principle be made outside the checkpoint kiosk, beside the vehicle. Thorough checks will have to take place, if local circumstances allow, beside the highway in areas designated for that purpose. In the interests of staff safety, checks will be carried out where possible by two officers with responsibility for border checks and surveillance or by customs officers.

Rit
[is] Sameiginlega handbókin um eftirlit á ytri landamærunum

[en] Common Manual
Skjal nr.
Sameiginleg handbok
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
check point kiosk

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira